![Héraðsdómur Suðurlands.]()
Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn fimm stúlkum á aldrinum 14 til 15 ára. Maðurinn og fjórar stúlknanna tóku þátt í leiksýningu þar sem hann braut gegn þeim en þeirri fimmtu sendi hann klúr skilaboð á netinu.