$ 0 0 Fimmtán stiga hiti mældist á Skjaldþingsstöðum á Austurlandi í dag. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands er þó aðeins um skammvinn hlýindi að ræða sem koma til vegna sunnan- og suðvestlægra átta.