$ 0 0 Veðurstofan hefur gefið út viðvörun í nýrri veðurspá. Búast m við norðan stormi, hríð og skafrenningi á Vestfjörðum síðdegis, einnig má búast við stormi um allt vestanvert landið annað kvöld.