![Vladimír Pútín, forseti Rússlands.]()
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur engar fyrirætlanir um að beita frekara hervaldi gegn Úkraínu. Þetta sagði Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, við fréttamenn eftir að hafa fundað með Öryggisráði SÞ og greint því fram ferð sinni nýverið til Moskvu og Kænugarðs.