![Bjarni Magnússon þjálfari Hauka.]()
„Það var ekkert sem kom mér á óvart við Snæfellsliðið. Það er vel mannað af góðum leikmönnum og er gott varnarlið,“ sagði Bjarni Magnússon þjálfari Hauka við mbl.is eftir tap liðsins á móti Snæfelli í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik.