![Síminn og Vodafone eru nýbyrjuð að bjóða upp á nýjar þjónustuleiðir þar ótakmarkaður fjöldi mínútna er í boði. Verð gagnamagns er á sama tíma að hækka mikið.]()
Á dögunum voru nýjar þjónustuleiðir símafyrirtækjanna Vodafone og Símans kynntar, en grunnstefið í þeim er að mínútur og SMS séu ótakmörkuð. Talað er um „hindrunarlausan aðgang að internetinu.“ En er raunverulega um að ræða mikla búbót fyrir neytendur?