![Greint var frá nýjung hjá Hreyfingu á Smartlandi, nektar-jóga.]()
Það hefur sennilega ekki farið framhjá landsmönnum að í dag er 1. apríl, dagurinn sem fólk keppist við að láta aðra „hlaupa apríl“. Siðurinn mun vera nokkurra alda gamall og má segja að sumar fréttir í fjölmiðlum þennan dag skeri sig úr að vissu leyti.