$ 0 0 Konu í Bretlandi brá heldur betur í brún þegar gæs flaug á framrúðu bifreiðar sem hún ók. Rúðan mölbrotnaði en konan slapp með skrámur. Nokkurn tíma tók þó að fjarlægja fjölda smárra glerbrota úr hári hennar.