$ 0 0 Hljómsveitin Vio úr Mosfellsbænum sigraði í Músíktilraunum í kvöld. Sveitina skipa Kári Guðmundsson bassaleikari, Páll Cecil Sævarsson trommuleikari og Magnús Thorlacius söngvari og gítarleikari.