![Góðgerðardagur Hagaskóla]()
Nemendur í Hagaskóla í Reykjavík, héldu í dag góðgerðardaginn „Gott mál.“ Er þetta í fimmta árið í röð sem dagurinn er haldinn. Nemendur buðu upp á ýmsar fjáraflanir og rennur ágóðinn til SOS Barnaþorpa, til uppbyggingu skóla í Afríku og til Barnaheilla, til þess að aðstoða börn í Sýrlandi.