$ 0 0 Veiki leiðangursmaðurinn sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna er nú á leiðinni til Egilsstaða en björgunarsveitir á Austurlandi komu að honum á Vatnajökli um klukkan hálf tíu nú í kvöld.