$ 0 0 Það er vetrarfærð víða um land og margir ökumenn hafa lent í vandræðum um landið norðan og austanvert. Lögreglan á Egilsstöðum segir að björgunarsveitir hafi sinnt nokkrum útköllum, m.a. hafi fimm bílar verið sóttir upp á Háreksstaðaleið.