$ 0 0 Listamaður frá Sviss hefur í hyggju að grafa heila Boeing 727-farþegaþotu í Mojave-eyðimörkinni í Nevada í Bandaríkjunum. Mun fólk svo geta farið um borð í þotuna og m.a. séð jarðvegslög í gegnum glugga hennar.