$ 0 0 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra fór fram í dag, laugardag. Kosning fór fram að Dynskálum 26 á Hellu. Átta frambjóðendur gáfu kost á sér og kosið var um sex efstu sætin. Ágúst Sigurðsson hlut yfirburða kosningu í fyrsta sæti listans.