$ 0 0 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setti Bridshátíð á Reykjavík Natura hótelinu í kvöld. Fjöldi erlendra bridsspilara tekur þátt í mótinu, þar á meðal landsliðsmenn frá Bandaríkjunum, Þýskalandi og Norðurlöndunum.