Fimm stúdentar voru stungnir til bana í heimahúsi í Calgary í Kanada síðustu nótt. Sonur lögreglumanns í borginni situr í varðhaldi vegna málsins. Þetta munu vera verstu fjöldamorð í sögu borgarinnar.
↧