$ 0 0 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að vandi ríkissjóðs sé ekki útbólgin útgjaldahlið. Mikið hafi verið dregið saman á útgjaldahliðinni á undanförnum árum og í hlutfalli af landsframleiðslu séu frumgjöldin ekki mjög há í dag.