$ 0 0 17 starfsmönnum Deloitte hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar koma til vegna breytinga á starfsumhverfi endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækja að undanförnu og aukinnar samkeppni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Deloitte.