$ 0 0 Svo virðist sem hvorki gangi né reki í kjaraviðræðum Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundað var í dag og munu samninganefndirnar hittast aftur í húsnæði ríkissáttasemjara á föstudag.