$ 0 0 Það er skammt öfganna á milli í veðurfarinu þessa dagana. Eftir viku mikillar ófærðar og snjóflóðahættu á Vestfjörðum og Mið-Norðurlandi spáir Veðurstofa Íslands allt að ellefu stiga hita um helgina.