![Sævar Freyr Þráinsson, er nýráðinn aðstoðarforstjóri 365 miðla.]()
Það er að verða gjörbreyting á viðskiptaumhverfi bæði fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja og við því þarf að bregðast. Þetta segir Sævar Freyr Þráinsson, nýr aðstoðarforstjóri 365 miðla, en hann segir sitt hlutverk vera að koma að því að fyrirtækið nýti sér þau tækifæri sem felist í breytingunum.