Rólegt var á hjúkrunarheimilum og stofnunum í dag en sjúkraliðar lögðu niður störf í kl. 8 í morgun. Kristín Ólafsdóttir sjúkraliði var í verkfallsvörslu í morgun og hún segir nokkrar minniháttar athugasemdir hafa verið gerðar dagurinn hafi minnt á helgidag frekar en venjulegan mánudag.
↧