Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

Lukkuteppi íslensks læknis í Noregi

$
0
0
Anna Margrét með bunka af teppum úti í guðsgrænni í Noregi. Hún hefur alla tíð notið þess að búa eitthvað til í höndunum og um tíma gerði hún upp gömul húsgögn. Hún eignaðist fyrstu saumavélina þegar hún var níu ára og hefur saumað síðan. Á milli þess sem hún skoðar vefjasýni í smásjá þá saumar hún bútasaumsteppi undir merkinu Lukku og hefur selt um víða veröld.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525