![Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair.]()
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, segir að hugsa þurfi kjaramál hjá félaginu til langs tíma og stuðla þannig að meiri stöðugleika í kringum starfsemina. Ótækt sé að órói skapist líkt og gerðist eftir verkfall flugmanna í FÍA hjá Icelandair.