$ 0 0 Marel kynnti í dag fyrir starfsmönnum sínum í Hollandi fyrirhugaða endurskipulagningu og flutning á starfsemi félagsins frá Oss til Boxmeer. Þetta hefur í för með sér fækkun á 50-60 starfsgildum.