$ 0 0 Yfirvöld í Suður-Súdan hafa ákveðið að stöðva alla olíuframleiðslu til að mótmæla aðgerðum nágranna sinna í norðri, en Súdan hefur lagt hald hluta olíusendinga frá S-Súdan. Bæði ríkin eru háð olíuframleiðslu.