$ 0 0 Þýsk kona varð heldur betur hissa á dögunum þegar hún kom að læstri bifreið sinni og sá ókunnan hund sitjandi í aftursæti hennar. Skildi hún ekkert í því hvernig hundurinn hefði komist þangað enda bifreiðin harðlæst.