![Landsmenn ættu að geta notið sumarblíðunnar á morgun.]()
Hiti gæti farið upp í 20 gráður á morgun og verður hlýjast fyrir austan. Von er á breytilegri átt, 3-8 m/s, og skýjaðuðu veðri en úrkomulitlu. Víða síðdegisskúrir, einkum inn til landsins NA-lands. Birtir heldur til víðast hvar á morgun en áfram líkur á síðdegisskúrum. Hiti 10 til 20 stig.