$ 0 0 Betur fór en á horfðist í bílveltu við Markarfljót í dag, en ein kona var í bílnum ásamt ungu barni sínu. Mæðginin voru flutt á heilsugæsluna í Vík, en móðirin hlaut meiðsli á ökkla. Barnið slapp hins vegar ómeitt.