$ 0 0 Amado Boudou, varaforseti Argentínu hefur nú verið ákærður fyrir mútur og brot í opinberu starfi. Er þetta í fyrsta skiptið í landinu sem svo hátt settur embættismaður er ákærður í sakamáli.