![Frá leitinni í Bleiksárgljúfri í kvöld.]()
Björgunarsveitarmenn hafa nú lokið leitinni í Bleiksárgljúfri í dag, en kafarar fundu ekkert í hylnum í gljúfrinu. Um 100 björgunarsveitarmenn hafa verið við störf á svæðinu í dag. Var vatni dælt frá 30 metra háum fossi svo kafarar gætu komist betur að svæðinu.