$ 0 0 Bandaríska heimavarnaráðuneytið hefur ákveðið að grípa til hertra öryggisráðstafana á nokkrum erlendum flugvöllum sem bjóða upp á beint flug til Bandaríkjanna.