![Ofurhlauparinn René Kajun]()
Tékkneski ofurhlauparinn René Kajun þekkir vel til íslenskra aðstæðna, en hann lýkur brátt sínu þriðja ofurhlaupi á Íslandi, í þetta skiptið þvert yfir Ísland frá austri til vesturs. Áður hefur hann hlupið umhverfis landið og þvert yfir það frá norðri til suðurs.