![Talið er að heildarkostnaður vegna HM í Brasilíu muni verða 1.600 milljarðar króna.]()
Þrátt fyrir að enn sé vika eftir af Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu eru margir, að minnsta kosti hagfræðingar, farnir að huga að næsta móti, sem verður haldið í Rússlandi árið 2018. Fastlega má reikna með því að það verði það dýrasta í sögunni.