$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Daníel Evert Árnasyni. Talið er að hann sé klæddur í dökkar íþróttabuxur, fjólubláa og appelsínugula peysu og svarta úlpu og svarta uppháa strigaskó.