$ 0 0 Uppbygging um 300 íbúða í Helgafellslandi í Mosfellsbæ er að fara á fullan skrið og er áætlað að íbúum bæjarins muni fjölga um þúsund vegna þessa. Uppbyggingin fer fram á næstu tveimur árum.