$ 0 0 „Flestir ættu að vita að akstur utan vega er bannaður hér á landi. Því skilja væntanlega einhverjir hvernig mér blöskraði þegar ég kom að stærðarinnar bílahjörð sem hafði verið beitt á gróið land.“