$ 0 0 Eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Patreksfirði um hálfníuleytið í kvöld. Á efri hæðinni voru kona og barn sem urðu vör reykskynjara og gátu forðað sér úr húsinu.