$ 0 0 Kínversk stjórnvöld styðja tilraunir til þess að koma á efnahagslegum stöðugleika innan evrusvæðisins og eru ennfremur með það í skoðun að leggja meira fjármagn í björgunarsjóði Evrópusambandsins.