$ 0 0 Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls. Á vefmyndavélum Mílu, sem beint er að Bárðarbungu, má sjá eldstöðina. Sprungan er um 1 kílómetri að lengd og talið er að öskuframleiðsla sé óveruleg. Engin merki sjást um jökulhlaup.