$ 0 0 Wayne Rooney, nýkrýndur fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, tryggði sínum mönnum 1:0 sigur Norðmönnum í vináttuleik sem háður var á Wembley í kvöld.