$ 0 0 Bandaríski leikarinn Ben Gazzara er látinn, 81 árs að aldri. Gazzara lést á sjúkrahúsi á Manhattan í New York en hann þjáðist af krabbameini í brisi.