![Sigríður Snævarr, María Björk Óskarsdóttir og Guðmunda Smáradóttir, forstöðumaður Opna háskólans í HR.]()
Ekki bíða eftir að aðrir komi og setji kórónu á höfuð þér. Þú verður að stíga fram og grípa hana. Nauðsynlegt er að virkja tengslanetið og horfa á hvern einstakling sem auðlind. Þetta segja tvær konur sem standa fyrir námskeiði um valdeflingu og samkeppnisforskot einstaklingsins.