$ 0 0 Leiksýning Vesturportar, Axlar-Björn, hefur verið valin til að taka þátt á Theatre-Biennale hátíðinni, sem fram fer í Wisbaden í Þýskalandi 14-24 júní næstkomandi.