$ 0 0 Mikill áhugi er fyrir bardaga Gunnars Nelson og geta áhugasamir séð hann á mörgum sportbörum. Gunnar berst í aðalbardaga kvöldsins á Fight Night bardagakvöldi UFC bardagasambandsins í Stokkhólmi á laugardaginn.