$ 0 0 Fallið hefur verið frá kynjakvótum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Í kvöld birti Eurovisionfarinn Greta Salóme pistil um kynjakvótann þar sem hún telur upp hluti sem henni þykja niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur.