$ 0 0 Fyrsti snjór vetrarins fellur nú á víða höfuðborgarsvæðinu og þykir mörgum snjórinn vera helst til snemma á ferðinni. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó ekkert óvenjulegt við snjókomuna.