$ 0 0 Mjög harður tveggja bíla árekstur varð á Reykjanesbrautinni, á móts við Áslandshverfið, á níunda tímanum í kvöld. Mikil mildi þykir að ekki fór verr en tveir voru fluttir á slysadeild með lítilsháttar meiðsl.