$ 0 0 Það voru skoruð 30 mörk í 9 leikjum í gær í undankeppni EM karla í knattspyrnu en Gylfi Þór Sigurðsson átti flottasta mark kvöldsins að mati Sky Sports.