$ 0 0 Eimskipafélag Íslands hafnar því með öllu að hafa gerst brotlegt við ákvæði samkeppnislaga og segir í tilkynningu að félagið hafi ekki kæru undir höndum og geti því hvorki upplýst um efni hennar né að hvaða einstaklingum hún beinist.